Gjöfin handa henni

Gjöfin handa henni

Við erum með fallegar gjafir handa þeim sem þér þykir vænt og við aðstoðum þig að finna réttu gjöfna - hikaðu ekki við að hringja eða senda skilaboð til að fá aðstoð.

Er hún fyrir vinsælu Coins of relief eða Notes to self línurnar, perlur, snáka, eða sumarlega litríka gæðaskartgripi svo dæmi sé tekið? Breytt úrval af skarti frá AC Oslo- eitthvað fyrir alla og nýjar vörur reglulega.

Við erum með t.d. sjampó, hárnæringu, hármaska, þurrsjampó, hársprey og hárserum í hárlínunni frá IDAWARG BEAUTY en Mynja varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að kynna þær dásamlegu vörur fyrir Íslendingum.

Í líkamslínunni frá IDA WARG BEAUTY erum við með dásamlega ilmandi sturtufroðu og sturtuolíu, body lotion, líkamsserum, líkamsskrúbb og handáburð svo dæmi sé tekið.

Jafnframt erum við með gæða brúnkuvörur bæði fyrir líkama og andlit.

Við getum útbúið gjafapakka eftir þínum hugmyndum, upphæð og innihald.

Vertu í sambandi og við hjálpum þér að finna réttu gjöfina.