Ida Warg Beauty

Ida Warg Beauty eru vörur sem framleiddar eru í skandinavíu en merkið stendur fyrir nútíma snyrtivörur og vellíðan. Allar vörurnar eru 100% vegan og cruelty free. Vörumerkið inniheldur ýmsar tegundir af húð-, hár-, og líkamsvörum með næringarríkum hráefnum.