Pro growth | Sjampó | Stórt
61110Pro Growth sjampó er milt og hreinsandi sjampó sem samanstendur af peptíðum í bland við rauðsmáraþykkni sem vinna saman að því að koma í veg fyrir og stöðva hárlos og örva hárvöxt og draga úr bólgum í hársverði.
Sjampóið hjálpar til við að auka þykkt hársins og hjálpar til við að bæta útlit og virkni hársvarðarins með því að draga úr bólgum sem stuðla að skemmdum á hárinu. Hárið lítur þvi fyllra, þykkara og heilbrigðara út.
Sjampóið nærir og styrkir hárið frá rótum til enda
Nuddið í blautt hár, látið freyða og skola vandlega. Notaðu með Pro Growth hárnæringu fyrir bestan árangur.
Ekkert sulfat eða paraben.
Lykt: Komdu með lúxus spa upplifunar heim! Ilmurinn inniheldur keim af tröllatré, rósmarín og sítrus.
100% vegan
Cruelty free
500 ml