1 af 9
1 af 6
 • Um A&C Oslo

  A&C Osló er byggt á sannri ástarsögu um ungt fólk sem hitti hvort annað á fagri, framandi strönd, langt í burtu, fyrir löngu síðan. Þau urðu ástfangin hvort af öðru og öllu því fallega sem heimurinn hafði upp á að bjóða. Þau vildu að ferðin héldi áfram að eilífu og byrjuðu að búa til skartgripi. 
  Skartgripir sem í dag eru þekktir undir nafninu A&C Oslo. Stoðir vörumerkisins eru „frelsi, virðing og fjölbreytni“. Í þessu felst frelsið til að vera þú sjálfur, bera virðingu fyrir náttúrunni og öðru fólki og faðma fjölbreytileika heimsins sem við búum í.

 • Ida Warg Beauty

  Ida Warg Beauty stendur fyrir nútíma snyrtivörur og vellíðan. Allar vörur eru 100% vegan, cruelty free og framleiddar í Skandinavíu. Vörumerkið inniheldur ýmsar tegundir af brúnku-án-sólar, hárvörur með næringarríkum innihaldsefnum og dásamlegri línu af líkamsumhirðu sem er sérsniðin að mismunandi þörfum hvers og eins.

 • Gjafir

  Fallegar gjafir handa þeim sem þér þykir vænt um fást hjá okkur. Við mælum með fallegu línunum með texta úr Coins of relief eða Notes to self línunni, ásamt stál-línunni fyrir yngri kynslóðina þar sem hún heldur sér mjög vel. Við pökkum gjöfinni fallega inn fyrir þig ef þú óskar.

 • Fullkomna gjöfin

  Hægt er að fá skartið í fallegri gjafaöskju