Um Mynju

Mynja vefverslun opnaði í nóvember 2021. Mynja starfrækir bæði heildsölu og vefverslun og er með umboðsaðili fyrir A&C Oslo og  IDAWARG- Beauty og eru fleiri spennandi merki væntanleg.

Framkvæmdstjóri Mynju er Svana Rún Símonardóttir og á hún fyrirtækið ásamt eiginmanni sínum og vinum. Svana er kunnug smekkvísi, hugmyndaauðgi og fara óhefðbundnar leiðir við ýmsar skreytingar og uppstillingar. Svana komst í kynni við A&C Oslo haustið 2021 og heillaðist strax og vann að því hörðum höndum að gera þessar fallegu vörur aðgengilegar Íslendingum. Svana leggur stund á meistaranám í Svíþjóð og í einni námslotunni þar keypti hún sér  IDUWARG hárvörur og ekki varð aftur snúið. Við erum stolt að geta boðið Íslendingum upp á hreinar, vegan, dásamlega ilmandi hár-, líkams- og brúnkuvörur.

 

 

Hægt er að hafa samband við Svönu í síma 846-7707 utan hefðbundins vinnutíma.