Upplýsingar vöru
1 af 4

Mynja

Armband - Enamel Tiles

3016-0215

Fullt verð 7.400 ISK
Fullt verð Tilboðsverð 7.400 ISK
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.

Við elskum tímalausa Enamel flísasarmböndin- Armböndin eru emaleruð í ævintýralega fallegum litum. Fullkomið með öðrum A&C skartgripum. Málmhlutarnir eru með ekta gulli. Armbandið er með sveigjanlegri en sterkri teygju þannig að það hentar flestum.


Gæði: Hönnuðarskartgripur. Nikkellaust.
Efni: Enamel og gullhúðaður málmur
Stærð: 2 stærðir