Upplýsingar vöru
1 af 4

Mynja

Azúcar | Eau de parfume | Ilmvatn

61353

Fullt verð 9.900 ISK
Fullt verð Tilboðsverð 9.900 ISK
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.

Líkamlegur, kvenlegur og ávaxtaríkur ilmur sem skapar minningar. Ilvatnið inniheldur sætan keim af vanillu, rauðum berjum og bergamot, auk appelsínublóma og fresíu. Grunnnótarnir binda allt saman á meðan þeir bæta við þægilegri hlýju með tonkabaunum, sandelviði og musk.

Topptónar: Vanilla, rauð ber, jarðaber, bergamot, rauð rifsber
Hjartatónar: Appelsínublóm, Lilja, Hvít fersía
Grunntónn: Sandelviður, Musks, Tonkabaun

50ml

100% Vegan
Cruelty free
Framleitt í Frakklandi

Innihaldsefni: ALCOHOL DENAT., PARFUM (FRAGRANCE), HEXYL CINNAMAL, COUMARIN, LIMONENE, LINALOOL, BHT, ALPHA-ISOMETHYL IONONE, CITRAL