Upplýsingar vöru
1 af 3

Mynja

Baby soothing body oil | Sensātia

Fullt verð 6.390 ISK
Fullt verð Tilboðsverð 6.390 ISK
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.

Þessi silkimjúka líkamsolía veitir húðinni þann raka og næringu sem hún þarf. Olían inniheldur avókadó, sætum möndlu- og granatepliolíu sem hjálpa til við að veita húðinni næringu og raka. Formúlan er létt og róar þurra, pirraða húð og gerir hana mjúka, slétta og endurnærða.

Lykil innihaldsefni:
Avókadó inniheldur andoxunarefni og húðviðgerðar fitusýrur sem eru sérstaklega róandi fyrir viðkvæma húð. Sætar möndlur eru rík uppspretta af vítamínum A, B2, B6, D og E, sem öll eru gagnleg fyrir húðina. Granatepliolía inniheldur mikið af andoxunarefnum og steinefnum sem næra viðkvæma húð.