Upplýsingar vöru
1 af 4

Mynja

IDUN MINERALS | Hydra Soft Mineral andlitsfarði | Siri - Medium Neutral

1258

Fullt verð 5.990 ISK
Fullt verð Tilboðsverð 5.990 ISK
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.

IDUN Minerals Hydra Soft Mineral Foundation andlitsfarði

Létt, mjúk og nánast ósýnileg formúla sem gefur húðinni ljómandi áferð og miðlungs, uppbyggjanlega þekju. Farðinn hefur silkimjúka áferð sem dreifist auðveldlega, leyfir húðinni að anda og tryggir fullkomna ásetningu, sem gerir hann tilvalinn bæði fyrir hversdagsnotkun og sérstök tilefni. 

Farðinn eykur rakastig húðarinnar eftir aðeins einn dags notkun, hann jafnar húðlit, hylur misfellur og gefur miðlungs þekju. Þessi farði inniheldur einnig nýstárleg plöntuþykkni sem eru þekkt fyrir að bæta teygjanleika húðarinnar og minnka sýnileika fínna lína.

Notkun:

Notaðu magn sem samsvarar krónupening af Hydra Soft Mineral Foundation beint á IDUN Minerals Liquid Foundation Brush og buffaðu farðann létt inn í húðina með strokum út á við þar til jafnt og fullkomið yfirbragð með ljómandi áferð næst. Fyrir HD airbrush-útlit, notaðu IDUN Minerals Stippling Brush, blandaðu farðanum út með hringlaga hreyfingum. Fyrir mjúka, ljómandi áferð, notaðu rakan IDUN Minerals Makeup Sponge og dúmpaðu farðanum varlega á andlitið.

Innihaldsefni:

Aqua / Water, Dimethicone, Phenyl Trimethicone, Isohexadecane, Mica, Cellulose, Caprylyl Dimethicone Ethoxy Glucoside, Cocoglycerides, Dimethicone Crosspolymer, Butylene Glycol, Sorbitan Isostearate, Glycerin, Aluminum/Magnesium Hydroxide Stearate, Caprylic/Capric Triglyceride, Phenoxyethanol, Sodium Chloride, Sodium Dehydroacetate, Tocopheryl Acetate, Silica Silylate, Potassium Sorbate, Persea Gratissima Fruit Extract / Persea Gratissima (Avocado) Fruit Extract, Disodium EDTA, Triethoxycaprylylsilane, Bambusa Arundinacea Stem Powder, Niacinamide, Zinc Stearate, Rosa Rugosa Leaf Extract, Rubus Idaeus Leaf Cell Culture, May Contain (+/-): C.I. 77891 (Titanium Dioxide), C.I. 77499 (Iron Oxides), C.I. 77491(Iron Oxides), C.I. 77492 (Iron Oxides).

Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. To confirm that an IDUN Minerals product is suitable for you, please check the ingredients list on the product packaging.

Endurvinnsla:

Túban er úr 70% endurunnu plasti. Fjarlægðu tappann af túbunni og flokkaðu báða hlutana sem plastúrgang. Til að draga úr flutningum eru umbúðirnar framleiddar á Ítalíu nálægt ítölsku verksmiðjunni sem framleiðir farðann.