LONDON GRACE | NAGLALAKK| MILANO
Fullt verð
2.390 ISK
Fullt verð
Tilboðsverð
2.390 ISK
Stykkja verð
per
Þessi fyrsta flokks vegan formúla er með frábærum gæðum og loforð um umhverfisvæna fegurð.
-Vegan
-Cruelty free
London Grace er stofnað af konum og er breskt snyrtivörumerki. London Grace er í leiðangri til að láta þig verða ástfanginn af náttúrulegu nöglunum þínum. Vegan og 21-frjáls naglalökk og naglavörurnar okkar gerðar af fagfólki (með áratuga reynslu í iðnaðnum) til að búa til fallegar neglur bæði á naglastofunni sem og heima. Þannig að þú getur notið gljáandi litanna og vel nærðra nagla án málamiðlanna.