Upplýsingar vöru
1 af 2

Mynja

REBORN | Sjampó | Black Caviar Repair | 300 ml

BC2235

Fullt verð 4.900 ISK
Fullt verð Tilboðsverð 4.900 ISK
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.

Sjampó með fjölþættum ávinningi fyrir hársvörð og hár.

Kavíarþykkni er ríkt af andoxunarefnum, vítamínum og próteinsameindum sem stuðla að heilbrigðu og sterku hári.

Sjampóið hefur djúpvirk áhrif á hársvörðinn og stuðlar að bæði uppbyggingu og viðgerð hársins.

Inniheldur einstök innihaldsefni fyrir hársvörðinn – blöndu af aloe vera, kamillu og B5 vítamíni.

Skilur hárið eftir hreint, mjúkt og vel nært.

Til að ná sem bestum árangri er mælt með að þvo hárið tvisvar.

Stærð: 300 ml