Upplýsingar vöru
1 af 4

Mynja

So Eco | Andlits sett | Gjafakassi

Fullt verð 4.900 ISK
Fullt verð Tilboðsverð 4.900 ISK
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.

Leyfðu þér að njóta 7 af okkar bestu umhverfisvænu förðunarburstum í fallehum litum, sem tryggja fullkomna áferð, hnökralausa þekju og gallalausar útlínur. Þessir fallegu vegan-vænu burstar eru hannaðir til að henta bæði fljótandi, kremkenndum og púðurkenndum förðunarvörum. Frá grunnburstum til augnbursta og svampa – þetta heildstæða sett er allt sem þú þarft til að bæta við förðunarsafnið þitt og til að skapa fullkomið förðunarútlit

Fjölnota burstann má nota til að setja á sólarpúður, kinnaliti og púðri, á meðan buffburstinn blandar fljótandi og kremkenndum vörum mjúklega. Mótaðu andlitið með hallandi skyggingarburstanum og snyrttu augabrúnir með spoolie-burstanum. Flati augnskuggaburstinn setur lit á augnlokin, mjúki skyggingarburstinn blandar áferðina auðveldlega, og hallandi burstinn fyllir í augabrúnirnar. Settinu fylgja einnig tveir svampar til að blanda farða og hyljara gallalaust.

 

So Eco býður upp á úrval PETA-vottaðra, dýravænna og vegan-vænna förðunartóla sem fylgja vistvænum gildum. Vörumerkið okkar er skuldbundið til ábyrgrar pökkunar og plastlausra vara til að tryggja sem minnsta umhverfisáhrif!